Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

Home Umræður Umræður Athugasemdir Athugasemdir um nýju heimasíðuna Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

#59317

Það eiga allar umræður að detta inn, hefurðu tekið eftir að eitthvað vanti?

Og já, við vitum að það vantar 2 ár inn. Það varð því miður að velja að taka annaðhvort allt efnið af báðum databaseum sem lágu fyrir eða einungis eldra. Ef við tókum bæði þá tvöfaldaðist Userpoolið og við það brenglaðist allt forumið. Úr varð þessi ákvörðun. Til hefur staðið að reposta því litla efni sem vantar í nýja þræði sem pure text. Hvað finnst ykkur um þá lausn?

Skráning leiða er nú opin á alla notendur.