Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
21. nóvember, 2015 at 20:26
#58940

Participant
Fórum ég, Ottó og Guðjón upp í Villingadal í dag. Þar voru allar leiðir í topp aðstæðum, grunsamlega mikill ís sem tekur vel á móti tryggingum. Klifrðuðum 2 megin leiðirnar til vinstri og fyrir miðju gili. Eðal stöff, WI4-ish.
Báðar leiðirnar er hægt að klifra einhvert lengst uppeftir í e-u brölti. Hægramegin er WI3 sem fer lengst uppeftir og er með fullt af litlum höftum sem gæti hentað vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu sport í fjölspanna klifri.
Þette lúkkar verf frá veginum, ekki láta blekkjast…
Góðar stundir.
Robbi