Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

Home Umræður Umræður Athugasemdir Athugasemdir um nýju heimasíðuna Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

#58697

Vei til lukku.
Líkt og Ági er ég einnig með nokkrar leiðir til skráninga en hafði samband við Ottó sem sagði að hver sem er getur ekki skráð en það verður kannski opnað fyrir það í framtíðinni. Svona ef fleiri eru að spá í þessu.

Annars er þetta flott og skemmtileg síða. Fæ samt alltaf villumeldingu þegar ég reyni að innskrá mig í tölvunni minni en hún virkar í símanum.