Vængjasláttur í þakrennunni
IV. gráða
Leiðin liggur upp vestari rásina í norðurveggnum (leið 36a), og kemur upp nokkra metra frá vörðunni á hæsta tindi.
FF. Kristinn Rúnarsson, Þorsteinn Guðjónsson og Snævarr Guðmundsson, mars 1988
| Crag | Skarðsheiði |
| Sector | Heiðarhorn |
| Type | Alpine |
| Markings |