Öskubakkinn WI 4
Flott tveggja spanna leið með töluverðum karakter. Er ofan við veginn sem liggur inn að bænum Dalshöfða í Fljótshverfi.
FF. Ágúst Þór Gunnlaugsson, James McEwan og Róbert Halldórsson, desember 2011.
| Crag | Kirkjubæjarklaustur |
| Sector | Fljótshverfi |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |