NA-Hryggur Heljargnípu

Leið þessi var fyrst farin 7. apríl 1985 af Jón Geirssyni, Önnu Láru Friðriksdóttur, Torfa Hjaltasyni, Kristni Rúnarssyni og Þorsteini Guðjónssyni.

Aðkoman liggur um Breiðamerkurjökul og tekur 2-4klst. Þar tekur við krefjandi klifur upp hrygginn sem líkist meira egg en hrygg. “Þannig er hvergi hægt að “svindla” og stytta sér leið framhjá erfiðleikum á auðveldan hátt.” Í efsta kafla leiðarinnar er hreint og þó nokkuð strembið ísklifur. Upprunalega var leiðin klifruð með skíði og skíðað var niður.

Leiðin þykir alvarleg og fær gráðuna D, 600m.

 

Crag Öræfajökull
Sector Heljargnípa
Type Alpine
Markings

1 related routes

NA-Hryggur Heljargnípu

Leið þessi var fyrst farin 7. apríl 1985 af Jón Geirssyni, Önnu Láru Friðriksdóttur, Torfa Hjaltasyni, Kristni Rúnarssyni og Þorsteini Guðjónssyni.

Aðkoman liggur um Breiðamerkurjökul og tekur 2-4klst. Þar tekur við krefjandi klifur upp hrygginn sem líkist meira egg en hrygg. “Þannig er hvergi hægt að “svindla” og stytta sér leið framhjá erfiðleikum á auðveldan hátt.” Í efsta kafla leiðarinnar er hreint og þó nokkuð strembið ísklifur. Upprunalega var leiðin klifruð með skíði og skíðað var niður.

Leiðin þykir alvarleg og fær gráðuna D, 600m.

 

Comments

Leave a Reply