Hádegisleiðin WI 4
Tveggja spanna leið upp klettabeltið milli bæjargils og Stekkjagils upp á Hádegisbrún Besta aðkoman er frá bænum Hömrum. Fyrri spönnin byrjar á 20m lóðréttu hafti og endar á hallandi stalli. Seinni spönnin er 40m nærri lóðréttur ís sem getur endað í hengju.
Mynd óskast.
FF.: Helgi Borg Jóhannsson, Styrmir Steingrímsson og Ingólfur Ólafsson, 13. feb 1998.
| Crag | Haukadalur |
| Sector | Hádegisbrún |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |