(Icelandic) Bjórkvöld á BarAnanas

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Bjórkvöld verður haldið á BarAnanas, laugardaginn 22.sept. Ætlunin er að peppa hópinn saman, skiptast á hetjusögum og hugmyndum að dagskrá fyrir veturinn. Skrúfað verður frá krananum kl. 21 og klúbburinn býður upp á bjór á meðan birgðir endast. Fyrstir koma fyrstir fá.
Hlökkum til að sjá sem flesta!

Leave a Reply