hms

Forum Replies Created

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Posts
  • in reply to: Hvernig eru aðstæður á Snæfellsjökli? #57706
    hms
    Member

    Ég fór á Snæfellsjökul á sumardaginn fyrsta. Fullt af snjó og ágætis skíðafæri en svoldið vindbarið inn á milli. Fórum upp frá veginum sem liggur upp frá Arnarstapa þar sem snjótroðararnir eru geymdir. Engin sprunga sjáanleg, leit samt betur út hæra meginn við skíðalyftuna.

    in reply to: Ísaðstæður 2011-2012 #57284
    hms
    Member

    [attachment=370]PC270703.JPG[/attachment]

    [attachment=370]PC270703.JPG[/attachment]
    Ég og Árni Stefán klifruðum Öxarárfoss á þriðja í jólum.
    Ætluðum í Spora en leyst ekki á henguna sem hékk beint yfir fossinum þannig að við skelltum okkur á Þingvelli til að dagurinn væri ekki bara bíltúr og gönguferð í mittisdjúpum snjó.

Viewing 2 posts - 1 through 2 (of 2 total)