Sólheimajökull

Í áraraðir hefur fólk stundað ísklifur á Sólheimajökli og fjöldinn allur af erlendum ferðamönnum klifrar á jöklinum á ári hverju. Í kringum skriðjökulinn má finna meiri ís til að klifra en jöklaísinn.

Hér eru þær leiðir sem hafa verið klifraðar í kringum Sólheimajökul:

Directions

(Icelandic) Keyrt eftir Þjóðvegi eitt þangað til komið er að vegi 221 við Sólheimajökul. Þeim vegi er síðan fylgt til enda þangað til komið er að Sólheimajökli.

Map

Leave a Reply