Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › (Icelandic) Ísklifuraðstæður 2016-2017 › Reply To: (Icelandic) Ísklifuraðstæður 2016-2017
30. March, 2017 at 21:53
#62924

Keymaster
Ég og Rory Harrison fórum upp á Þumal seinasta þriðjudag þann 27.
Færi var fínt, snjór úr 400m og upp úr. Klassíska leiðin reyndist tortryggt príl en stórskemmtilegur dagur á fjöllum.
Þó nokkrar leiðir eru enn í fínum aðstæðum í Miðfellstind fyrir áhugasama!