Home › Forums › Umræður › Almennt › Svefnpokaviðgerð › Re: Re: Svefnpokaviðgerð
25. February, 2011 at 13:09
#56405

Member
Ég var búinn að leita að saumakonu hér á svæðinu og einnig að tala við Tjaldborg. Þar á bæ sögðust menn eiga eðal fíberpoka en ég aþakkaði þá. Málið er að þetta er nú 15 ára gamall poki en fyrir utan rennilásinn í toppstandi. Kannski er reyndandi að meila á RAB og eða tala við Dóra.
takk fyrir svörin
kv Bárður