Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður í Reykjavík › Re: Re: Aðstæður í Reykjavík
		6. February, 2011 at 18:43
		
		#56286
		
		
		
	
Moderator
		
		
	Dagurinn í dag var eðall. Gott færi, mjög lítið skyggni. En það hefur þó þau jákvæðu hliðaráhrif að maður getur þrætt ferskt púður ferð eftir ferð án þess að fólk fatti það.
Sýnist að morgundagurinn verði alls ekki síðri, gæti sést til sólar og svona.
Sissi