Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Hardcore í tjaldi › Re: svar: Hardcore í tjaldi
13. May, 2009 at 00:35
#54153

Moderator
Hver er Kalli Ingólfs?
Hvernig væri að þið mynduð skrifa grein um þetta í ársritið, sem er líklega einmitt í smíðum núna. Ég myndi amk lesa hana.
Geri síðan ráð fyrir að Hardcore í tjaldi komi svipað út og Hardcore í snjóhúsi – Hardcore.
Annars hef ég bara grafið holu og stungið mér inn í hana á einhverjum námskeiðum, held að ég hafi ekki einu sinni sofið í svona. Væri nú hressandi að testa þetta (þá helst við verndaðar aðstæður).
Siz