Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur í dag › Re: svar: Klifur í dag
		7. December, 2008 at 22:37
		
		#53315
		
		
		
	
Participant
		
		
	Ég, Skabbi, Freyzi, Danni og Gulli skelltum okkur í sósíalklifur í Orion. Var það afar skemmtilegt og komust allir upp.
Verðrið varð mjög hressandi þegar leið á daginn.
Setti inn nokkrar myndir hér:
http://picasaweb.google.com/stefankri/20081207Orion#
Hils,
Steppo