Home › Forums › Umræður › Almennt › Silvretta bindingar › Re: Allt annað en Silvretta bindingar
		16. October, 2008 at 09:22
		
		#53127
		
		
		
	
 Skabbi
SkabbiParticipant
		
		
	Hæ
Ég þakka aftur ýtarleg svör, reyndar um alltannað en ég spurði.
Sem ferðamáti til og frá klifurleiðum í miklum snjó held ég að skíðin séu frekar málið. Hvað rennsli varðar hef ég síður en svo gefið lateral lífstílinn upp á bátinn.
Himmi, hefur þú prófað að kljúfa bretti og skella Voile kittinu á það?
Allez!
Skabbi