Re: svar: Ársrit?

Home Forums Umræður Almennt Ársrit? Re: svar: Ársrit?

#50075
1709703309
Member

Óli Raggi, en hann er eiginlega orðinn einn eftir í ritnefnd, var svo óheppinn að hitta mig í fiskbúð s.l. mánudag. Hann tjáði mér að verið væri að bíða eftir a.m.k. einni grein. Annars ætlaði hann að leggjast í að klára þetta fljótlega.

Með kveðju,

Stebbi