(Icelandic) Syndir feðranna M 7

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

E9

WI6- M7

100 m

Línan lengst til hægri í hamrinum þar sem einhver ís að ráði myndast. Ísinn virðist þó ná sárasjaldan og illa að tengjast saman, svo leiðin krefst yfirleitt einhvers blandaðs klifurs. Í frumferð var farið upp með hægri hluta íssins og í þurra hlutanum var klifrað eftir stórum flögum. Flögurnar eru ansi mikilvægar fyrir klifrið og tryggingar (fyrst og fremst hunda/spectrur), en nokkuð lausar og brothættar. Hins vegar virðast þær tolla vel í frosti, svo þessi leið hentar líklega ekki sérlega vel til mixklifurs í hláku. Eftir tæplega 10 m blandað klifur taka við nokkrar brattar hreyfingar upp í neðstu kerti efri hlutans, hvaðan tekur við lóðréttur ís upp á syllu. Fyrri spönn er rúmir 50 m, seinni spönn er jafn löng en öllu auðveldari, yfirleitt um WI3-4 og skipt upp af stuttri snjóbrekku.

FF Sigurður A. Richter & Matteo Meucci, jan 2026

 

Syndir feðranna, fyrri spönn. Ljósmyndari – Matteo Meucci

Crag Kaldakinn
Sector Dramb
Type Mixed Climbing
Markings

9 related routes

(Icelandic) Syndir feðranna M 7

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

E9

WI6- M7

100 m

Línan lengst til hægri í hamrinum þar sem einhver ís að ráði myndast. Ísinn virðist þó ná sárasjaldan og illa að tengjast saman, svo leiðin krefst yfirleitt einhvers blandaðs klifurs. Í frumferð var farið upp með hægri hluta íssins og í þurra hlutanum var klifrað eftir stórum flögum. Flögurnar eru ansi mikilvægar fyrir klifrið og tryggingar (fyrst og fremst hunda/spectrur), en nokkuð lausar og brothættar. Hins vegar virðast þær tolla vel í frosti, svo þessi leið hentar líklega ekki sérlega vel til mixklifurs í hláku. Eftir tæplega 10 m blandað klifur taka við nokkrar brattar hreyfingar upp í neðstu kerti efri hlutans, hvaðan tekur við lóðréttur ís upp á syllu. Fyrri spönn er rúmir 50 m, seinni spönn er jafn löng en öllu auðveldari, yfirleitt um WI3-4 og skipt upp af stuttri snjóbrekku.

FF Sigurður A. Richter & Matteo Meucci, jan 2026

 

Syndir feðranna, fyrri spönn. Ljósmyndari – Matteo Meucci

Dramb WI 5

Leið merkt inn sem E8 á mynd

Long, steep and technical first pitch to the ledge. Delicate
WI4-5 in thinner ice to the top.

Fyrst farin 24. fabrúar 2007 af Sigurður T Þ, Róbert H, Einar R Sig, 100m

Reiði WI 5

Leið merkt inn sem E7 á mynd

Long, steep and technical first pitch to the ledge. WI4-5 to the
top.

Fyrst farin í jánúar 2010 af Sigurður T Þ, Guðjón Snær Steindórsson

Leti WI 5

Leiðin er merkt inn sem E6 á myndinni

Steep and technical first pitch to the ledge. WI4-5 to the top.

Fyrst farin í janúar 2010 af Páll Sveinsson, Viðar Helgason, 85m

 

Öfund WI 5

Leið merkt inn sem E5 á mynd

Steep and demanding 50m first pitch to the large ledge. Easier
WI4/4+ second pitch.

Fyrst farin í mars 2008 af Sigurður Tómas, Guðlaugur Ingi, 90m

Blár dagur WI 4

Leið merkt inn sem E4 á mynd

Fyrst farin 1993-1995 af Óttar Kj., Sigurður Sæm. 90m

Knúsumst um stund WI 4+

Leið merkt inn sem E3 á mynd

Fyrst farin í mars 2008 af Berglind Aðalst, Arnar Þ Emils, Sigurður Tómas, 80m

Mr. Freeze WI 6

Leið merkt inn á mynd sem E2

Steep route up a thin pillar (sometimes overhanging).

Fyrst farin í febrúar 2008 af Ian Parnell, Neil Gresham, 40m

Meyjarhaftið WI 4

Leið merkt inn sem E1 á mynd

Single pitch narrow ice line

Fyrst farin 24. febrúar 2007 af Guðmundur F Jónsson, Arnar Jónsson, 30m

Comments

  1. Pingback: Kaldakinn | Ísalp

Leave a Reply