Skarðsströnd

Skarðsströndin er nokkuð norðarlega og snýr í norður, svo að þar ættu að leynast ýmsir möguleikar. Eins og er er aðeins vitað um leiðir yst á ströndinni, í fjallinu Klofningur

Leiðarlýsing

Keyrt á Búðardal og þaðan haldið áfram inn að Gilsfirði. Rétt áður en farið er yfir brúnna yfir Gilsfjörð þá er beygt til vesturs, (vinstri).

Kort

Skildu eftir svar