Mosfellsdalur

All margar leiðir hafa verið klifraðar í Mosfellsdalnum norðanverðum, þar er Kistufellið, Grafarfoss, Stardalur og fleira. Aðeins þrjár leiðir hafa verið klifraðar í Mosfellsdalnum sunnanverðum og tekur þetta svæði því til leiðanna þar.

Sennilega leynist þarna eitthvað fleira.

Fínt og easy fyrir byrjendur eða sem léttur dagur.

Leiðarlýsing

Frá Mosfellsbæ er stefnt inn Þingvallaveginn sem liggur í gegnum Mosfellsdalinn. Hægt er að beygja inn Laugabólsafleggjara, Dalsgarðsafleggjara eða Helgadalsveg. Þessir vegir ættu allir að geta leitt mann á bílastæðið fyrir leiðirnar, en bílastæðið er á hnitunum: 64.161986, -21.598117.

Kort

Skildu eftir svar