Akranes

Eitthvað er um fossa og möguleika á vetrarklifri í Akrafjalli.

Eitthvað er til af sögusögnum um að heimamenn hafi klifrað hér og þar um Akrafjallið en lítið hefur fengist staðfest.

Ísalp óskar eftir upplýsingum um fleiri leiðir, eða að klifrarar leggi upp í leiðangur og skoði hvað fjallið hefur upp á að bjóða.

Leiðarlýsing

Frá Reykjavík er ekið eftir Vesturlandsvegi og í gegnum Hvalfjarðargöngin. Þegar komið er upp úr Hvalfjarðargöngunum og í hringtorgið sem er þar, þá er farið út á afrein númer tvö merkt Akranes. Eftir það er stuttur spotti inn að Akrafjalli og Akranesi

Kort

Skildu eftir svar