Re: Re: Snjóflóð Eldborgargili

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð Eldborgargili Re: Re: Snjóflóð Eldborgargili

#57310

Fyrra flóðið sem sést í vídeóinu hans Guðjóns var ekki stórt. Það seinna var stærra og er það sem Árni er að tala um. Það rann lengst niður hlíðina og nánast alveg niður í pist. Ívar náði því nokkið vel á vídeó. Spurning hvort hann smelli því hér inn líka.