Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Skíðafæri við höfuðborgina? › Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?
		20. March, 2011 at 15:07
		
		#56529
		
		
		
	
Member
		
		
	Búið að snjóa mjög mikið í dag hér í Bláfjöllum. Haugur af nýsnævi ofan á hjarnlagi og utanbrautarfæri gott en skyggni hins vegar ekkert.
Kv. Árni Alf.