Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestival – myndir › Re: svar: Ísfestival – myndir
19. febrúar, 2009 at 13:49
#53819

Participant
Góður punktur hjá Skabba um rötunartíma mynda á vefinn. Gaman að benda á það ég hef tekið skref aftur til framtíðar og notaði filmuvél mest um helgina. Ég hef nefnilega trú á að tískan fari í hringi:)
Filman er málið.
Einnig skora ég á menn að skrá leiðirnar sínar undir Nýjar ísklifurleiðir.
Ági