Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Met snjór í Bláfjöllum › Re: svar: Met snjór í Bláfjöllum
27. March, 2007 at 11:40
#51319

Member
Hér hefur éljað í nótt og Fjallið lítur vel út. Frábært veður með þokuslæðingi sem gerir þetta allt ævintýralegra. Sannir skíðamenn mega ekki missa af svona dögum. Mæli með að menn mæti snemma svo eitthvað verði eftir af ósnertri mjöll. Tekið skal fram að grjót er varla hægt að finna í öllu Fjallinu og því af nógu að taka.
Kv. Árni Alf.