Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgarmontið › Re: svar: Helgarmontið
5. mars, 2007 at 10:52
#51210

Meðlimur
Já … tek undir það með Ingvari. Þetta eru ótrúlega vel samsett myndasería – maður gat hreinlega lifað sig inní klifrið með ykkur.
Svona eiga myndaseríur að vera – svo aftur, flottir!
kv. GHS