Home › Forums › Umræður › Almennt › Hverjir eru félagar? › Re: svar: Hverjir eru félagar?
11. August, 2005 at 11:57
#49896

Participant
Ágætu félagar, látið í ykkur heyra. Viljið þið að félagaskráin sé aðgengileg félögum á lokuðu svæði?
Upplýsingar um stjórnina eru aðgengilegar öllum .. styddu á “Um Ísalp” og veldu svo “Stjórn og nefndir íslenska alpaklúbbsins” Sjá: https://www.isalp.is/art.php?f=2&p=3
kveðja
Helgi Borg