Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Dauðvantar útstýr
- This topic is empty.
-
HöfundurSvör
-
21. nóvember, 2009 at 01:32 #47412
bjarnifrimannMeðlimurMig vantar allan útbúnað til ísklifurs og vetrarveru á fjöllum.
Þar ber fyrst að nefna ísaxir, mannbrodda, stífa skó og allan annan búnað sömu ættar.
Þá hef ég mikinn hug á að eignast fjallaskíði.Fyrst íhugaði ég kaup á nýjum búnaði en sá fljótt að ég þyrfti að selja ömmu mína í brotajárn til að hafa ráð á slíku. Því leita ég á náðir félagsmanna sem eiga vanræktar græjur. Ég skoða hvað sem er.
21. nóvember, 2009 at 04:06 #54760
2401754289MeðlimurSæll Bjarni,
ég á 9 stk ísskrúfur sem er í fínu lagi, nokkrar þurfa smá bríningu en ekkert mikið!
Ég ætlaði að selja allt saman á ÍKR 31.500- eða 4.000- stk-ið. 7 16 sm og 2 stubbar. Blanda af BD Express (sem er ekki Turbo Express), Omega Pacific og Grivel (flestar BD).
Á líka gamla góða Charlet M M8 með mónótám, passa á bomsur með smelli að framan..ekki viss hvað ég vil selja það á?Látu mig vita ef þú hefur áhuga ski_iceland@hotmail.com eða ef einhver annar hefur áhuga!
4. janúar, 2010 at 14:54 #54986
0210685869MeðlimurSæll Bjarni
Ég á handa þér töluvert af búnaði til ísklifurs(ég var dæmdur úr leik eftir slys, ekki í ísklifri) s.s. petzl Nomic axir, petzl laser ísskúfur 2 stk. 13cm, 4 stk. 17cm og 1 laser sonic 21cm. slatta af tvistum og eitthvað fleira. hafðu samband ef þú hefur áhuga.
peturarnars@gmail.com eða í síma 895 1995
4. janúar, 2010 at 21:58 #54990
2506663659ParticipantEr með Petzl Corax klifurbelti stærð 2 lítið notað.
Fæst á hálfvirði.
Guðjón
8603115 -
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.