Með fjóra tigu nauta WI 3

Leið C8 á mynd

Breitt þil í gili sem leiðir alveg upp á topp á klettunum. Þessi leið er lengst vinstra megin í þilinu en þilið verður léttara eftir því sem farið er lengra til hægri, alveg niður í WI-2

FF: Óþekkt

 

Klifursvæði Brynjudalur
Svæði Ingunnarstaðir
Tegund Ice Climbing
Merkingar

6 related routes

Kvistlingur WI 4

Leið númer C6 á mynd.

Tvær leiðir hlið við hlið, C6 og C7, þetta er vinstri leiðin.

FF: Óþekkt

Með fjóra tigu nauta WI 3

Leið C8 á mynd

Breitt þil í gili sem leiðir alveg upp á topp á klettunum. Þessi leið er lengst vinstra megin í þilinu en þilið verður léttara eftir því sem farið er lengra til hægri, alveg niður í WI-2

FF: Óþekkt

 

Vatn og vellíðan WI 5

Leið númer C4.

30m. WI 5

FF: Skarphéðinn Halldórsson og Björgvin Hilmarsson, 25. desember 2014

Skemmtilegt time lapse úr leiðinni má sjá hér

 

Refur hinn gamli WI 3+

Leið númer C3

Aðeins brattari en Brynja.

Í Landnámu (Sturlubók) er fjallað um Brynjudal í Hvalfirði. „Hvamm-Þórir nam land á milli Laxár og Fossár og bjó í Hvammi. Þórir deildi við Ref hinn gamla um kú þá, er Brynja hét; við hana er dalurinn kenndur. Hún gekk þar úti með fjóra tigu nauta, og voru öll frá henni komin. Þeir Refur og Þórir börðust hjá Þórishólum; þar féll Þórir og átta menn hans.“

FF: Óþekkt, WI 3, 30m

 

Brynja WI 3

Leið númer C2

Þokkalega þægileg leið, kannski tæplega WI 3. Stöllótt leið og nóg um hvíldir. Aðeins brattari en Hvamm Þórir.

Í Landnámu (Sturlubók) er fjallað um Brynjudal í Hvalfirði. „Hvamm-Þórir nam land á milli Laxár og Fossár og bjó í Hvammi. Þórir deildi við Ref hinn gamla um kú þá, er Brynja hét; við hana er dalurinn kenndur. Hún gekk þar úti með fjóra tigu nauta, og voru öll frá henni komin. Þeir Refur og Þórir börðust hjá Þórishólum; þar féll Þórir og átta menn hans.“

FF: Óþekkt, WI 3, 30m

 

Hvamm-Þórir WI 3

Leið númer C1

Þokkalega þægileg leið, kannski tæplega WI 3. Stöllótt leið og nóg um hvíldir.

Í Landnámu (Sturlubók) er fjallað um Brynjudal í Hvalfirði. „Hvamm-Þórir nam land á milli Laxár og Fossár og bjó í Hvammi. Þórir deildi við Ref hinn gamla um kú þá, er Brynja hét; við hana er dalurinn kenndur. Hún gekk þar úti með fjóra tigu nauta, og voru öll frá henni komin. Þeir Refur og Þórir börðust hjá Þórishólum; þar féll Þórir og átta menn hans.“

FF: Óþekkt, WI 3, 30m

Skildu eftir svar