Búnaðarbasar, mörkinni 6

Home Umræður Umræður Almennt Búnaðarbasar, mörkinni 6

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47055
  Gummi St
  Participant

  Það var að koma smá breyting á búnaðarbasarinn, hann verður haldinn í Ferðafélagssalnum þar sem myndasýningin getur notið sín betur. Byrjum á flottri Denali myndasýningu kl. 19 og svo verður basar á efri hæðinni þegar henni er lokið.

  Hvernig er það annars, eru ekki allir að drukkna í búnaði sem þeir vilja selja?
  Eða er eitthvað sem vantar?

  #56927
  andrisv
  Participant

  Manni vantar alltaf eitthvað :)

  #56957
  2806763069
  Meðlimur

  Fulltrúi ÍFLM verður á svæðinu með eitthvað af notuðum tjöldum. Meðal annars hinn sívinsælu VE-25.

  Einnig verða til sölu Grivel AirTech álbroddar með ólum og BD Serac smellu broddar. Allir broddar eru splunku nýjir og enn í kassanum.

  kv.
  Ívar

  #56959
  2806763069
  Meðlimur

  Enn er til eitthvað af Black Diamond Serac smellubroddum nýjum úr kassanum. Þeir seljast á 25.000 kr. Einnig Grivel Air Tech álbroddar með ólum allan hringinn. Þeir fara á 18.000 kr.
  Áhugasamir kaupendur geta nálgast varninginn á skrifstofutíma á skrifstofu ÍFLM Vagnhöfða 7.

  Góðar stundir,
  Ívar

4 umræða - 1 til 4 (af 4)
 • You must be logged in to reply to this topic.