Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54924
1610573719
Meðlimur

Ég talaði sjálfur við viðkomandi klifrara og fékk ekki alltaf nafn hjá mönnum þar af leiðir eru leiðirnar ónefndar. Ég reyndi eins og ég gat. Menn verða að sjálfsögðu aðeins að hafa fyrir því að nefna leiðirnar svo þær falli ekki í gleymsku. Viðkomandi menn gætu alveg skotið nafni á leiðirnar og ég skrái þau inn.