Re: svar: utlond…

#50846
0310783509
Meðlimur

He he… ég er á leiðinni… nei annars held við stöldrum við í nokkur ár í viðbót enda nóg af píbí&jei hér að fá, vex á trjánum. Erum ný komin til Revelstoke stoppuðum í Field í einn dag að athuga ís aðstæður en þær voru soldið þunnar svo kallinn bakkaði frá með skottið milli lappanna til að eiga annan dag. Tökum daginn snemma í fyrramálið enda ferskur snjór í fjöllum, skellum undir okkur skinnhúðuðum plönkunum og trömpum af stað í leit að fullkomnum aðstæðum.

Ísfeld og frú