Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Umræður Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49112
Hrappur
Meðlimur

Þurfa þeir þá ekki að ræða við nein sem málið viðkemur?
Geta ,,boðið uppá aðstöðu“ (sem aðrir hafa kostað og lagt alla vinnu í)
Það er nú samnt þannig að Við þessir gömlu hundar berum ábyrgð á svæðinu og umgengni þar, gagnvart bændum og landeigendum, Hvað svo sem Óli Raggi segir.
Það er enginn að tala um að banna neit hvorki ferðir né annað
En efa menn ættla að skreyta sig með stolnum fjöðrum einsog þessir sölumenn gera þá er lágmark að þeir hafi allavegan látið okkur vita af þessum möguleika en séu ekki að ,,bjóða kúnnum uppá aðstöðu“ einsog þjófar að nóttu