Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Umræður Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49109
Hrappur
Meðlimur

Akúrat.
Ég er ekki að tala um að banna það gerum við aldrei (þótt við gætum) en þeir geta nú alveg spjallað við okkur og jafnvel leggja hönd á plóg við að bæta aðstöðuna fyrir alla. Einsog þeir setja þetta upp núna þá lyktar þetta einsog arðrán í mínu nefi.

Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
ekkért dýr má éta annað dýr
og þeir sem nenna ekki að ná sér í mat meiga ekki stela mat frá öðrum.

p.s Maður getur lært alla sína siðfræði af dýrunum í Hálsaskógi :)