Re: svar: Uppáhaldsfjall?

Home Umræður Umræður Almennt Uppáhaldsfjall? Re: svar: Uppáhaldsfjall?

#52940
1610573719
Meðlimur

Það eru til ótrúlega mörg falleg og skemmtileg fjöll á Íslandi. Ég á erfitt með að segja til um það hvað sé það besta og flottasta en það fjall sem ég lenti í einu skemmtilegasta útsýni á var Þuríðartindur. Svo eru fjöll eins og Herðubreið, Snæfell, Jörvi, og svo framvegis.
Olli