Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þriðjudagur í Múlafjalli Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

#52441
Gummi St
Participant

já, ég fór í hvalfjörðinn um helgina og það var farið að bráðna all verulega, fór í Ýring sem við þurftum að snúa við úr þar sem þetta var bara orðið að slabbi sumsstaðar (axirnar náðu ekki festu þó þær voru komnaf á bólakaf í slabbið).

en ég er auðvitað sammála Palla um að vera alveg meira en til í að losna af stólnum á skrifstofunni og setja klifurbeltið í staðinn !

Flottar myndir hjá ykkur strákar ! gott að kvelja okkur svoldið hérna sem erum fastir í bænum.. hehe

kv. Gummi St.