Re: svar: Telemarkhelgin

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin Re: svar: Telemarkhelgin

#51270
2802693959
Meðlimur

Heyrði í Skúla Magg sem bað fyrir kveðju úr Hlíðarfjalli nú í hádeginu þar sem hann sagði s.k. púðurmaníu ríkja á meðal gesta fjallsins. Brettastrákar væru áberandi en vonandi myndu þeir skilja eitthvað eftir fyrir langþreytta sunnlenska telemarkara.
Sjáumst um helgina.
kv,jgj