Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52397
0801667969
Meðlimur

Já Palli hittir naglann á höfuðið. Eyjafjöllin eru einfaldlega mest og best. Þetta er miðja alheimsins. Annars kann ég ágætis sögur frá þeim bændum sem fylgst hafa með klifrurum þarna á þessu svæði. Allt frá fyrstu ferð upp Paradísaheimt og næstu ferðum á eftir. Held að Palli hafi verið talin sá ruglaðasti af öllum.

Kv. Árni Alf.