Re: svar: Slys í munkanum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Slys í munkanum Re: svar: Slys í munkanum

#53077

Þú ert heppinn drengur, það er óhætt að segja. Fínt að fá útlistun á því hvað gerðist því það er alltaf gott að fá áminningu um að það er víst aldrei of varlega farið.

Hef heyrt að í nýja ársritinu sé frásögn af öðru óhappi. Það er hið besta mál og reynslusögur sem þessar verða að fá að koma fram í dagsljósið svo það megi læra af þeim. Legg til að þessi verði skráð í næsta ársrit.

Óska þér góðs bata…