Re: svar: skarðatindur

Home Umræður Umræður Almennt skarðatindur Re: svar: skarðatindur

#49541
2806763069
Meðlimur

Kemst að sömu niðurstöðu varðandi fjölda þeirra sem hafa farið veginn. Held samt að Tómasson hafi farið með þeim Stymma og Ingó og sé þar með sá eini sem hefur tvisvar farið vegginn.

Annars er landsins forni fjandi að renna upp að norðurströndinni þegar þetta er skrifað, slíkt getur vísað á norðanátt, kulda og heiðskíru í Öræfasveitinni. Fyrir Skarðatinda þýðir þetta einfaldlega GO,GO,GO!

Hlakka til að heyra sögur þeirra sem fóru númer 12, 13,….