Re: svar: Preppkvöld Utanbrautarbandalagsins

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Preppkvöld Utanbrautarbandalagsins Re: svar: Preppkvöld Utanbrautarbandalagsins

#53220
0708815359
Meðlimur

Ég er ekkert rosalega hlutdræg en ég er samt sammála Sveinborgu! Þetta var rosalega hressandi. Bæði fyrir menn og rennslisbúnað.

Maður átti bara erfitt með að hemja sig af æsingi eftir að hafa bónað skíðin undir dyggri leiðsögn Kristins Magnússonar… Takk fyrir hjálpina manni, greinilegt að þarna býr margra ára fagmennska að baki.

Mikil stemming, mikil gufa, mikið vax og stálflísar á flugi…

Meiri snjó meiri snjó meiri snjó…