Re: svar: Námskeiðin/opnidagurinn

Home Umræður Umræður Almennt Námskeiðin/opnidagurinn Re: svar: Námskeiðin/opnidagurinn

#48276
0405614209
Participant

Daginn.

Ég er búinn að vera í sambandi við Einar Ísfeld varðandi námskeiðahald og hann átti að koma til landsins í gær. Í framhaldinu verður gengið frá námskeiðunum og dagsetningum. Ísklifur- og fjallamennskunámskeiðin verða haldin núna á næstu vikum.

Varðandi mætinguna þá skulum við sjá hvað dagurinn í dag gerir. Það vantaði á auglýsinguna upplýsingarnar um að það væru að fara í gang námskeið og ég held að það verði bara að auglýsa þau sérstaklega.

Öll umfjöllun, vinna og betrumbætur eru af hinu góða og gera starfsemninni gott. Mér líst vel á þetta.

Kveðja
Halldór Kvaran
formaður Ísalp