Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

Home Umræður Umræður Almennt Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð! Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

#51815
1410815199
Meðlimur

Ég hef aldrei heyrt nafnið Öndruskarð nefnt um þetta skarð. Enda hefur það eiginlega bara gengið undir óformlegu „Suðurskarði“ í mínum eyrum.

Öndruskarð er hinsvegar hið besta örnefni.
Öndrur er gamalt íslenskt orð yfir skíði. Örnefnið er þá í raun „Skíðaskarð“.
Það er gamalt og gott orð, öndrur, menn gengu einmitt landshorna á milli áður fyrr á öndrum.