Re: svar: Laumuklifrarar ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Laumuklifrarar ? Re: svar: Laumuklifrarar ?

#52224
0506824479
Meðlimur

Ég og Hjörtur Jóhannsson kíktum í Grafarfossinn á þriðjudaginn. Ákváðum að fara vinstra megin við grjótið. Fyrri spönnin var ágæt en stansinn var mjög blautur, það hefði verið betri kostur að fara hægra megin við grjótið. Mikill snjór var í leiðinni og einnig þurfti að vaða djúpan snjó uppað fossinum.

kv. Doddi