Re: svar: Klifur dagsins

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur dagsins Re: svar: Klifur dagsins

#52614
Sissi
Moderator

Jibba, þetta var snilldardagur. Endalaust af stöffi þarna austan megin sem maður hefur ekkert verið að horfa á.

Ekki skemmdi mega gott veður og góður félagsskapur fyrir. Dóri og Jón hressir. Mjöööög góður dagur á fjöllum.

Væri líka gaman að fá skýrslu frá herdeildinni sem var þarna á páskalaugardaginn.

Siz