Re: svar: Keppni í Jósefsdal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Keppni í Jósefsdal Re: svar: Keppni í Jósefsdal

#48907
0309673729
Participant

Við þennan dagskrárlið var skráning. Á mánudagskvöldið hafði enginn skráð sig. Þá var keppnin blásin af og skráningin jafnframt tekin af.

Það er deyfð yfir klúbbnum, hvað sem veldur.

Ég hvet fólk til að taka þátt í tveimur næstu dagskrárliðum klúbbsins!

kveðja
Helgi Borg