Re: svar: Kannast einhver við kallinn?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kannast einhver við kallinn? Re: svar: Kannast einhver við kallinn?

#52855
Páll Sveinsson
Participant

Ekki er það ég.

Eina skiptið sem ég hef klifrað í þessum stakk er forðum daga þegar Rock and Ice gengið sagði að þetta væri eini stakkurinn sem myndaðist af einhverju viti.

Man ekki betur en Hallgrímur Magnússon hefði líka verið píndur til að vera í þessum stakk við fyrirsætstörfin.

Kem ekki fyrir mig hvar þetta gæti verið tekið.

kv.
Palli