Re: svar: Ísklifurfestivali frestað

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivali frestað Re: svar: Ísklifurfestivali frestað

#47744
0703784699
Meðlimur

Frábært að hafa svona fasta dagsetningu og þá halda sig við síðustu helgi í febrúar. Ef maður getur gengið út frá því að festivalið sé á þessum tíma þá eru minni líkur að maður bóki annað á þeim tíma. Ef festivalið aftur á móti ákvarðast við einhverja 5 manna stjórn ár hvert þá verður of mikill hringlandaháttur á þessu. Er það ekki með alla stór-viðburði úti í heimi að þeir eru alltaf á einhverjum vissum tímum?
Greiði mitt atkvæði fyrir að halda þetta ALLTAF síðustu helgina í febrúar um aldir alda. Eða er þetta ekki komið til að vera? Himmsi