Re: svar: Ísbíltúr…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísbíltúr… Re: svar: Ísbíltúr…

#53169
Skabbi
Participant

Duglegir!

Það er viðbúið að Villingadalur verði í firnafínum aðstæðum um helgina, enda liggur hann hærra. Fari svo að frostið haldi ekki í Múlafjalli fram að helgi er Villingadalurinn líklega skársti kosturinn fyrir okkur borgarbúana.

Allez!

Skabbi