Re: svar: Í minningu um KEA-snjóinn frá því í jan.

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Í minningu um mann Re: svar: Í minningu um KEA-snjóinn frá því í jan.

#48518
0311783479
Meðlimur

Var við æfingar fyrir mótið í Hlíðarfjalli í gær, lét eina ferð nægja niður norðurbakkann sem var fínn neðst en bara gler efst. Sá heldur betur eftir því að hafa ekki tekið á köntunum (þeir voru nokkuð rúnaðir), þakkaði mínum sæla fyrir hafa staðið þetta niður á eftir Jóni Hauki sem virtist EKKI hafa gleymt að massa kantana.:o)

Helga Björt sagðist hafa lent í nýsnævi á Kaldbak á lau. með Bassa ofl.

Á laugardeginum sá ég að nógur er snjórinn fram í firðinum, þannig að etv. mætti skoða Dalvík/Ólafsfjörð eða jafnvel Siglufjörð með hluta af festivalinu.

-kveðja
Halli